fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

Lýsir hryllingnum – 100 fóru af stað – aðeins 12 sneru aftur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 21. júní 2024 07:30

Lík rússneskra hermanna í Lyman. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þeir slátruðu okkur bara. Við voru sendir fyrir vélbyssur og dróna í dagsbirtu. Eins og kjöt. Og herforingjarnir öskruðu bara áfram, áfram.“

Svona lýsir Anton Andreev, rússneskur hermaður, sókn Rússa við bæinn Vovchansk í Úkraínu í myndskilaboðum að sögn The Guardian.

Hann er í herdeild sem tekur þátt í sókninni við bæinn. Hann segir einnig að um 100 hermenn úr herdeildinni hans hafi verið sendir til orustu þennan dag en aðeins 12 hafi snúið aftur. Restinni var slátrað.

The Guardian hefur rannsakað myndbandið ofan í kjölinn og segir að það sé rússneskur hermaður sem talar.

„Ég veit ekki hvort ég kemst lifandi frá þessu en ég verð að segja þetta, svo þetta gleymist ekki, að þeir dóu eins og kjöt hérna, allt vegna nokkurra einstaklinga,“ segir hermaðurinn í myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““
Fréttir
Í gær

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“