fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fréttir

Miklu minni virkni í gosinu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2024 04:43

Mynd sem almannavarnir tóku í gær af gosstöðvunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga í gær, byrjaði með miklum látum og var mjög aflmikið og hraunrennslið mikið. En nú hefur dregið mjög úr virkni þess og virðist hún nú vera bundin við norðurenda sprungunnar, þar eru nokkur gosop.

Það er þó ekki svo að það gjósi ekki enn. Í vefmyndavélum má sjá að það gýs af nokkru afli.

RÚV hefur eftir náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofunni að hægt hafi á framrás hraunsins við Grindavíkurveg til móts við Svartsengi og einnig við varnargarðana vestan við Grindavík.

Ekki er að sjá að nein sprengivirkni sé til staðar og skjálftavirknin er sáralítil. Gosórói hefur einnig minnkað mikið.

Ekki er talið líklegt að hraunið ná í sjó fram á næstunni og varnargarðar hafa haldið fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“

Sveinn Gauti sakar Moggann um falsfréttaflutning – „Fréttir sem þessar draga að ósekju úr trausti almennings“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Draumur Pútíns um Stór-Rússland gæti endað með alvarlegu bakslagi

Draumur Pútíns um Stór-Rússland gæti endað með alvarlegu bakslagi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins

Sveitarstjóri sakar Heimildina um aðför að börnum – Gerir orð íbúa að orðum miðilsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu