fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Aprílgabb Póstsins

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pósturinn brá á leik með Strætó þann 1. apríl. Það er ekki alveg sannleikanum samkvæmt að koma eigi póstboxum fyrir í strætó en Pósturinn heldur áfram að setja póstbox upp um allt land. 

Sjá einnig: Strætóbox Póstsins tekin í notkun

„Okkur er mikið í mun að koma póstboxunum fyrir sem víðast svo allir landsmenn eigi greiðan aðgang að þeim. Þau eru 90 talsins í dag en -miðað við allar áætlanir verða þau líklega orðin 100 í lok næsta mánaðar, segir Vilborg Ásta Árnadóttir markaðsstjóri Póstsins.

Hún vill þakka Strætó kærlega fyrir að taka þátt í sprellinu 1. apríl. „Ég veit ekki hvort einhver trúði þessu en ég var næstum búin að sannfæra sjálfa mig um að þetta væri kannski ekki svo afleit hugmynd. Það er svo gaman að taka þátt í vitleysunni þennan dag, léttir lundina í vorhretinu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Fréttir
Í gær

Assad er kominn til Moskvu og heldur dapurri spegilmynd fyrir framan Pútín

Assad er kominn til Moskvu og heldur dapurri spegilmynd fyrir framan Pútín