fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Þorbjörn hefur færst 20 sentímetra í vesturátt

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 05:57

Horft yfir Þorbjörn til Grindavíkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindafundur almannavarna stendur yfir nú þegar þetta er skrifað. RÚV ræddi við Kristínu Jónsdóttur, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, sem sagðist hafa heyrt byrjunina á fundinum þar sem farið var yfir helstu fyrirliggjandi gögn. Þau sýni að skjálftarnir hafa færst enn nær Grindavík.

Hún sagði einnig að syðstu skjálftarnir séu rétt norðan við bæjarmörkin og að aflögun mælist. Kvika leiti frá Svartsengissvæðinu inn í kvikuganginn og þegar hún komi þar inn ryðji hún öllu til hliðar þannig að kvikugangurinn víkkar enn frekar og sé enn að víkka.

„Þegar fundurinn hefst sjáum við að Þorbjörn hefur færst 15 sentímetra til vesturs og þegar ég tala við þig núna eru það orðnir 20 sentímetrar. Það eru heilmiklar færslur enn þá í gangi, samfarandi þessari skjálftavirkni og kvikuhlaupi eins og ég vil kalla það,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“