fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fréttir

Bensín- og dísilskortur í Rússlandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. september 2023 08:00

Það er skotur á bensíni og dísil í Rússlandi þessa dagana. Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska ríkisstjórnin tilkynnti á fimmtudaginn að bannað sé að flytja bensín og dísil úr landi. Segi ríkisstjórnin að þetta sé gert til „að metta eldsneytismarkaðinn sem muni síðan lækka verðið til neytenda“.

Breska varnarmálaráðuneytið segir að þessi aðgerð snúist um að „koma jafnvægi á innanlandsmarkaðinn“. Margir rússneskir neytendur hafi mjög líklega upplifað skort á bensíni og dísil á síðustu vikum.

Eldsneytisskorturinn er ólíklega bein afleiðing af stríðinu í Úkraínu að mati varnarmálaráðuneytisins, heldur sé um að ræða tímabundna aukning í notkun í landbúnaðinum, viðhaldsvinnu við olíuhreinsistöðvar og hátt útflutningsverð. Allt valdi þetta skorti á eldsneytiinnanlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu

Ertu á atvinnuleysisbótum og þarft að eiga við Vinnumálastofnun? – Ekki gera sömu mistök og þessir gerðu
Fréttir
Í gær

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“

Þungur andi hjá Félagsbústöðum: Sigrún sat heima á meðan starfsmenn skemmtu sér í Króatíu – „Það var bara af ákveðnum ástæðum“