fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Leikskólakrísan, vandi heimilanna og Stockfish

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir þættir lengja biðlista eftir leikskólaplássum í borginni. Árgangur sem nú er að klára leikskóla er lítill, en árgangur sem ætti að byrja í haust er stór. Mygla í sumum leikskólum verður til þess að þeir taka ekki inn börn og skortur er á faglærðum leikskólakennurum.

Seðlabankinn er með aðgerðum sínum að dýpka vanda heimilana segir Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmuna samtaka heimilana og þingmaður flokks fólksins.

Stockfish kvikmynda- og bransahátíðin hefst á fimmtudag. Hrönn Kristinsdóttir, listrænn stjórnandi Stockfish ræðir hátíðina sem stendur fram í apríl.

Fréttavaktin 22. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 22. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndir þú loka barnið þitt í herbergi með barnaníðingi?

Myndir þú loka barnið þitt í herbergi með barnaníðingi?
Fréttir
Í gær

Auðkýfingur í Trump kreðsunni svindlaði og makaði krókinn – „Ég er ríkur, ég mun sjá um ykkur“

Auðkýfingur í Trump kreðsunni svindlaði og makaði krókinn – „Ég er ríkur, ég mun sjá um ykkur“
Fréttir
Í gær

Árni beinir spjótum sínum að Fiskistofu og formanni Veiðifélags – „Hann drepur allan þann lax sem hann kemst yfir“

Árni beinir spjótum sínum að Fiskistofu og formanni Veiðifélags – „Hann drepur allan þann lax sem hann kemst yfir“
Fréttir
Í gær

Miklar tafir á hjúkrunarheimili – „Svona rugl kostar Hornfirðinga og aðra skattgreiðendur mikið fé“

Miklar tafir á hjúkrunarheimili – „Svona rugl kostar Hornfirðinga og aðra skattgreiðendur mikið fé“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“

Gestrisni Íslendinga kom spænsku pari gríðarlega á óvart – „Þetta fólk þekkti okkur ekki neitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar

Fjöldi fólks varð strandaglópar í Búdapest þegar flug Wizz air féll niður – Maður í hjólastól lofar viðbrögð Íslensku Klíníkurinnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því

Costco reiknar ekki með að „heimsendafatan“ verði til sölu hérlendis – Aðeins ákall neytenda gæti breytt því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið

Strandamenn óhamingjusamastir en Skagfirðingar ánægðastir með lífið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar

Datt illa í vinnunni og slasaðist – Var handtekinn í kjölfarið þegar upp komst að hvorki dvalar- né atvinnuleyfi var til staðar
Hide picture