fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Til skoðunar að rétta í Bankastræti Club málinu í Þjóðmenningarhúsinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 15:00

Þjóðmennningarhúsið. Mynd: Daníel Rúnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bankastræti Club málið er óvenjulega umfangsmikið því sakborningar í málinu eru hvorki fleiri né færri en 25 talsins. Af þeim sökum er þingsetning í málinu í fjórum hollum og tekur margar klukkustundir.

Erfiðara er að skipta aðalmeðferð upp með slíkum hætti en búast má að hún verði í haust. Samkvæmt heimildum DV er til athugunar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur að fá afnot af Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu undir aðalmeðferðina. Tekið skal fram að ákvörðun um slíkt hefur ekki verið tekin.

Þjóðmenningarhúsið er skammt frá vettvangi hópárásarinnar sem framin var á Bankastræti Club þann 17. nóvember, þ.e. við Hverfisgötu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“
Fréttir
Í gær

Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur

Vill leyfa ríkisstarfsmönnum að vinna lengur
Fréttir
Í gær

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“
Fréttir
Í gær

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri
Fréttir
Í gær

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“