fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fréttir

Til skoðunar að rétta í Bankastræti Club málinu í Þjóðmenningarhúsinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 15:00

Þjóðmennningarhúsið. Mynd: Daníel Rúnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bankastræti Club málið er óvenjulega umfangsmikið því sakborningar í málinu eru hvorki fleiri né færri en 25 talsins. Af þeim sökum er þingsetning í málinu í fjórum hollum og tekur margar klukkustundir.

Erfiðara er að skipta aðalmeðferð upp með slíkum hætti en búast má að hún verði í haust. Samkvæmt heimildum DV er til athugunar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur að fá afnot af Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu undir aðalmeðferðina. Tekið skal fram að ákvörðun um slíkt hefur ekki verið tekin.

Þjóðmenningarhúsið er skammt frá vettvangi hópárásarinnar sem framin var á Bankastræti Club þann 17. nóvember, þ.e. við Hverfisgötu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“

Hvetur ríkisstjórnina til að hætta að nota X út af barnakláminu þar – „Ekki forsvaranlegt að nota þennan miðil mínútu lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni

Ákærður fyrir kynferðislega áreitni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa