fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Konan er fundin heil á húfi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. febrúar 2023 12:42

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært kl. 13.26:
Konan er fundin heil á húfi.
Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Eyrúnu. Hún er um 160 sm á hæð, grannvaxin, klædd í dökka 66° úlpu og líklega með prjónahúfu. Síðast er vitað um ferðir Eyrúnar í Jörfabakka í Breiðholti í Reykjavík síðdegis í gær, eða um fjögurleytið. Eyrún, sem notar gleraugu, er með alzheimer.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Eyrúnar, eða vita hvar hana er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa tafarlaust samband við lögregluna í síma 112.

Uppfært kl. 13.07:
Lögreglan biður íbúa í hverfinu vinsamlegast um að skoða nærumhverfi sitt s.s. kjallara, geymslur, stigaganga og garðskúra.
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna leitarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“