fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Stórt Oxycontin-mál fyrir dóm

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 11. desember 2023 14:30

Oxycontin var á meðal fjölmargra lyfjategunda sem Ísak flutti til landsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudaginn 8. desember var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað á hendur karli og konu fyrir stórfellt smygl á ópíóðalyfinu Oxycontin.

Fólkið er sakað um að hafa flutt hingað til lands með flugi 1199 stykki af 80 mg Oxycontin-töflum. Efnin voru falin í tveimur sælgætispokum og voru þau ætluð til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Fólkið var tekið á Keflavíkurflugvelli með efnin mánudagskvöldið 18. september síðastliðinn.

Héraðssaksóknari krefst þess að ákærðu verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Einnig er krafist upptöku á Oxycontin-töflunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ný von fyrir Úkraínu – Bandaríkin senda fullkomin flugskeyti

Ný von fyrir Úkraínu – Bandaríkin senda fullkomin flugskeyti
Fréttir
Í gær

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki
Fréttir
Í gær

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu

Bónus gefið 2500 barnabónusbox og 1600 umsóknir til viðbótar bíða afgreiðslu
Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“