fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Rússar hafa hafið sókn en Úkraínumenn komu þeim að óvörum á nýjum vígstöðvum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 06:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar sækja fram á einhverjum vígstöðvum og Úkraínumenn á öðrum. En Úkraínumenn virðast hafa komið Rússum algjörlega á óvart með sókn sinni á nýjum vígstöðvum.

Þeim hefur nú tekist að flytja fjölda hermanna og hergagna yfir Dnipro ána og hafa tekið sér stöðu í rússneska hernumda hluta Kherson.

Á myndböndum, sem úkraínski herinn hefur birt, sjást hermenn sigla yfir ána í skjóli myrkurs og taka land á hernumdum svæðum.

Á sama tíma hafa Rússar hafi vetrarsókn í austurhluta landsins. Á síðustu vikum hefur þeim tekist að sækja fram metra fyrir metra nærri Avdiivka í Donetsk. Þar missa þeir daglega mörg hundruð hermenn og brynvarin ökutæki í tugatali. En hægt og rólega færast þeir nær því að ná að umkringja Avdiivka.

Að mati sérfræðinga þá er staðan í stríðinu núna sú að hvorugur stríðsaðilinn hefur bolmagn til að sigra. Nú snýst þetta að þeirra mati um hvor heldur lengur út. Þá gerir það þeim einnig erfitt fyrir að erfitt er að safna miklu herliði saman án þess að hinn aðilinn uppgötvi það. Drónar og gervihnettir eru óspart notaðir til að fylgjast með öllum hreyfingum óvinarins og hreyfing sést er stórskotaliði óspart beitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt

Hæstaréttarlögmaður segir mál Karls Inga kalla á tiltekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“

„Ég held að þetta fyrirkomulag sé einstakt á heimsvísu. Við erum alltaf til staðar fyrir allt fólkið í landinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nova flytur á Broadway

Nova flytur á Broadway
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova

Nýtt kaupréttakerfi nær til alls starfsfólks Nova
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“

Þingverðir sagðir hafa varnað því að fólk myndi gægjast inn um glugga – „Þetta þótti nokkuð óvenjuleg ráðstöfun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“

19 ára sjálfboðaliði kom miður sín heim eftir sölu á Neyðarkallinum: „Hver eru skilaboðin frá þessu aumkunarverða fólki til næstu kynslóðar?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna

Kona úr Vogum sökuð um ofbeldi í garð sjúkraflutningamanns og lögreglumanna