fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Slagsmálahundar reyndu að flýja lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 07:38

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið var um slagsmál og líkamsárásir í miðborginni í nótt, að því er segir í dagbók lögreglu. Þar er greint frá því að um hálfþrjúleytið hafi verið tilkynnt um líkamsárás fyrir utan skemmtistað og var einn vistaður í fangageymslu vegna málsins.

Korter yfir þrjú var síðan lögregla kölluð til vegna slagsmála fyrir utan krá og var einn fluttur á lögreglustöð. Honum var síðan sleppt eftir að málsatvik voru orðin ljós.

Laust fyrir klukkan fjögur var tilkynnt um slagsmál í miðborginni. Reyndu tveir að hlaupa undan lögreglu en þeir voru báðir handteknir og þeir vistaðir í fangageymslu.

Á fimmta tímanum var tilkynnt um mann sem reyndi ítrekað að stofna til slagsmála. Var hann handtekinn og kærður fyrir brot á lögreglusamþykkt en síðan látinn laus.

Ennfremur var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki og er málið í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf
Fréttir
Í gær

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“