fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Skotárás í úthverfi Reykjavíkur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðrétting og afsökunarbeiðni: Ranglega var staðhæft í fyrstu útgáfu þessarar fréttar að um manndrápsmál væri að ræða. 

Skotárásarmál er  til rannsóknar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna atburða í nótt.

Í dagbók lögreglu til fjölmiðla í morgun var birt eftirfarandi færsla:

„Kl. 04:55         Tilkynnt um meiriháttar líkamsárás í hverfi 113, ekki vitað meira um málið á þessari stundu en það í rannsókn“

Lögregla varðist allra frétta af málinu er DV leitaði frekari upplýsingar um árásina. Hins vegar var gefið upp að tilkynningu um málið væri líklega að vænta í dag.

Atvikið átti sér stað í póstnúmerið 113 en nákvæmari staðsetning  liggur ekki fyrir.

Uppfært kl. 11:06: Skothvellir í Úlfarsárdal

RÚV birti frétt þess efns að sérsveit Ríkislögreglustjóra hafi verið kölluð út í Úlfarsárdal í nótt vegna skotvopna. Samkvæmt heimildum RÚV vöknuðu íbúar í hverfinu við skothvelli í morgunsárið og einhverjir segjast hafa séð blóð á vettvangi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár