fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

Stór lögregluaðgerð við Ásvallalaug í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. október 2023 17:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjúkrabílar, lögreglubílar og lögreguhjól eru á vettvangi við Ásvallalaug í Hafnarfirði. Í samtali við DV staðfesti Helgi Guðmundsson lögreglufulltrúi að aðgerð lögreglu væri í gangi en neitaði að tjá sig um hvers eðlis hún væri eða hvað hefði gerst.

Vegfarandi tók meðfylgjandi mynd af vettvangi.

Uppfært kl. 18:20

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu er um umferðarslys að ræða. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Alvarlegt umferðarslys varð við Ásvelli í Hafnarfirði nú síðdegis, eða á sjötta tímanum.

Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!