fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Sigrúnar enn leitað

Jakob Snævar Ólafsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurnesjum kemur að síðastliðinn laugardag, 1. júlí, hafi leit að Sigrúnu Arngrímsdóttur verið framhaldið. Sigrúnar hefur verið saknað síðan helgina 9. til 11. júní. Björgunarsveitir gengu fjörur á sunnanverðum Reykjanesskaga. Við leitina var notast við dróna. Segir í tilkynningunni að leitaraðgerðir hafi ekki borið árangur.

Upphaflega var lýst eftir Sigrúnu þann 13. júní síðastliðinn eftir að tilkynning barst lögreglu um yfirgefna bifreið á bifreiðastæði sunnan við Suðurstrandarveg, nærri Húshólma. Þrátt fyrir umfangsmiklar leitaraðgerðir björgunarsveita dagana eftir tilkynninguna, bar leit ekki árangur.

Lögreglan ítrekar að ef einhver telur sig búa yfir upplýsingum um ferðir Sigrúnar er viðkomandi beðinn um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 444-2299 eða við Neyðarlínuna 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“