fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Þrír útlendingar í fangageymslu – Grunaðir um ólöglega dvöl á landinu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. september 2022 05:10

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír útlendingar dvelja nú í fangageymslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu því grunur leikur á að þeir hafi dvalið lengur hér á landi en þeir mega og séu því í ólöglegri dvöl. Mál þeirra verður rannsakað nánar í dag.

Eldur kom upp í skúr í Garðabæ. Ekki er vitað um tjón.

Eldur kom upp í rusli við leikskóla í Grafarvogi. Eitthvað tjón varð á húsnæði leikskólans.

Afskipti voru höfð af tveimur aðilum í Miðborginni vegna gruns um vörslu fíkniefna.

Tilkynnt var um innbrot í Hlíðahverfi.

Fjórir ökumenn voru handteknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og annar er grunaður um vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“