fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
Fréttir

Lést eftir umferðarslys í miðbæ Akureyrar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð í miðbæ Akureyrar í gær þriðjudag þar sem ekið var á gangandi vegfaranda. Slysið átti sér stað á Strandgötu, skammt frá Bifreiðastöð Oddeyrar. Vegfarandinn var karlmaður á áttræðisaldri og lést hann af áverkum sínum á Sjúkrahúsi Akureyrar síðdegis í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Vegfarandinn var að ganga yfir götu þegar ekið var á hann. Málið er í rannsókn hjá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
Fréttir
Í gær

Barn flutt á bráðamóttöku vegna flugeldaslyss

Barn flutt á bráðamóttöku vegna flugeldaslyss
Fréttir
Í gær

Hryllingur í Kópavogi – Frelsissvipti og misþyrmdi sambýliskonu í þrjá daga

Hryllingur í Kópavogi – Frelsissvipti og misþyrmdi sambýliskonu í þrjá daga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist

Hafnarfjarðarmálið: Helgi keypti þjónustu vændiskonu sama kvöld – Síminn hans hefur ekki fundist
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Bjartur ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði

Helgi Bjartur ákærður fyrir að nauðga tíu ára dreng í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“