fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Gosstöðvarnar verða opnar í dag

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 09:33

Eldgosið í Meradölum Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekin hefur verið ákvörðun um að opna aftur fyrir aðgengi almennings að gosstöðvunum í Meradölum á Reykjanesi samkvæmt tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Þeir sem hyggjast ganga að gosstöðvunum er ráðlagt á að búa sig vel áður en lagt er af stað. Unnið hefur verið að lagfæringum og merkingum á gönguleið A en það er sú leið sem flestir fara að gosstöðvunum.

Eftir sem áður er börnum yngri en 12 ára meinað að fylgja forráðamönnum að gosstöðvunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð