fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Segir Eflingu hafa svikið sig | Ríkisendurskoðun harðorð

Ritstjórn DV
Mánudaginn 5. desember 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins segir félaga sína innan  Eflingar hafa svikið sig. Nú sé vík á milli vina. Hann sé aftur á móti stoltur af nýjum samningi fyrir sína félagsmenn.
Ríkisendurskoðandi gagnrýndi Bankasýslu ríkisins harðlega á fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og sagði hana hafa valdið upplýsingaóreiðu og afvegaleitt umræðuna í Íslandsbankamálinu.
Selenskí forseti Úkraínu ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi til að tala í hana kjark, nú þegar veturinn harðnar  og mjög margir búa við erfiðar aðstæður.
Við sýnum myndir frá borginni Maríupol sem teknar voru fyrir jólin í fyrra og berum saman við myndir frá borginni í vor, eftir að Rússar gerðu innrás.
Mikilvægt að aðstoða börn á þessum árstíma til að finna ró og létta á álaginu og þá er snjallt að eiga með góða samverustund. Við ræðum við jógakennarann Önnu Rós Lárusdóttir hér á eftir.

Fréttavaktin 5. desember
play-sharp-fill

Fréttavaktin 5. desember

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið
Hide picture