fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Lödur rokseljast þessa dagana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 09:32

Lada er aðalbíllinn í Rússlandi þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala á hinum velþekktu Lödubifreiðum hefur tekið mikinn kipp í Rússlandi á árinu. Ástæðan er að vestrænir bílaframleiðendur hættu starfsemi í landinu í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu.

AvtoVAZ, sem framleiðir Lödurnar, segir að salan í september hafi verið 20,1% meiri en í sama mánuði á síðasta ári.

Rússneski bílaiðnaðurinn er í miklum vanda vegna refsiaðgerða Vesturlanda og hafa margar verksmiðjur þurft að stöðva starfsemina vikum saman á meðan þær útvega sér íhluti og koma á nýjum birgðakeðjum eða breyta bílunum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd
Fréttir
Í gær

Nýir eigendur að Ferðasýn

Nýir eigendur að Ferðasýn