fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
Fréttir

Líkfundur á Seltjarnarnesi

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. október 2022 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gangandi vegfarendur höfðu samband við lögreglu er þau fundu lík í fjörunni við Gróttuvita á Seltjarnarnesi á ellefta tímanum í dag. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn staðfesti líkfundinn í samtali við fréttastofu RÚV sem greindi fyrst frá.

Í frétt RÚV um málið kemur fram að ekki sé talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni

Lögreglan óskar eftir upplýsingum um hótanir með skotvopni
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“

Áfengisneysla eykur líkur á þessum krabbameinum og segir læknir tilfellum geta fjölgað verulega – „Það verður ekki auðvelt að fást við slíka aukningu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“

Náttúruverndarlög hafi tafið bráðnauðsynlega viðgerð á Njarðvíkuræð – „Það er verið að bregðast við yfirvofandi neyðarástandi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““