fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Líkfundur á Seltjarnarnesi

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 9. október 2022 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gangandi vegfarendur höfðu samband við lögreglu er þau fundu lík í fjörunni við Gróttuvita á Seltjarnarnesi á ellefta tímanum í dag. Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn staðfesti líkfundinn í samtali við fréttastofu RÚV sem greindi fyrst frá.

Í frétt RÚV um málið kemur fram að ekki sé talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Verðlag á matvöru heldur áfram að hækka – Innlend dagvara hækkar hraðar en erlend

Verðlag á matvöru heldur áfram að hækka – Innlend dagvara hækkar hraðar en erlend
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“