fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Lögreglan sendir frá sér tilkynningu vegna líkfundarins við Sólfarið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður fannst látinn í sjónum norðan Sæbrautar, skammt frá Sólfarinu, um hálftvöleytið í dag. Svo virðist sem um sé að ræða skipverja sem leitað var fyrr í dag.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að leit hafi staðið yfir eftir að tilkynnt var um mannlausan bát, sem fannst í fjörunni í Engey á ellefta tímanum í morgun.

Þá segir í tilkynningunni: „Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.“

Tilkynning barst frá Landhelgisgæslunni kl. 13:50 í dag þess efnis að skipverjinn sem leitað var að væri fundinn. Ekki var tekið fram í þeirri tilkynningu að maðurinn væri látinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði

Gagnrýnir Kristrúnu fyrir skýrslu sem Katrín pantaði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halla forseti tekur sér frí á morgun

Halla forseti tekur sér frí á morgun
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu

Fá aðeins að sjá tvo tölvupósta um meintar ógnir og áreitni Rússa í garð starfsfólks sendiráðs Íslands í Moskvu