fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Innbrotsþjófurinn skildi þýfið eftir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 04:41

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rólegt var á kvöld- og næturvaktinni hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Helst bar til tíðinda að tilkynnt var um innbrot í heimahús. Þar virðist innbrotsþjófurinn hafa þurft að flýta sér því hann skildi þýfið, sem hann var búinn að taka til, eftir.

Tilkynnt var um þjófnað á raftækjum úr verslun. Málið er í rannsókn.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum lyfja. Læknir mat ökumanninn óhæfan til aksturs.

Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna og akstur sviptur ökuréttindum.

Annar var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Í gær

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”