fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Ógnaði starfsfólki lyfjaverslunar með byssu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 8. júlí 2022 16:43

Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður gerði tilraun til ráns í lyfjaverslun í miðborginni á þriðja tímanum síðdegis í dag. Var þetta ungur maður í annarlegu ástandi. Hann ógnaði starfsfólki með byssu en síðar kom í ljós að það var leikfangabyssa. Maðurinn var vistaður í fangageymslu fyrir rannsókn málsins en látinn laus að lokinni skýrslutöku.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að í hádeginu barst tilkynning um eld í báti við Hafnafjarðarhöfn. Var eldurinn í rafkerfi í vélarrými. Er viðbragðsaðilar mættu á vettvang var búið að slökkva eldinn.

Hraðbanki var skemmdur í Kópavogi snemma í morgun, en reynt var að komast í innihald bankans. Málið er í rannsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“

Snorri fær pillu frá ömmu sinni eftir færslu hans um Charlie Kirk – „Gegnsær populismi“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Birta myndband af flótta hins meinta morðingja

Birta myndband af flótta hins meinta morðingja
Fréttir
Í gær

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Í gær

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland