fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
Fréttir

Banaslys á Djúpavogi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur tilkynnt um banaslys á Djúpavogi um hádegisleytið í dag. Slysið átti sér stað klukkan 12:45 á hafnarsvæði í Gleðivík á Djúpavogi. Karlmaður hafði hlotið áverka eftir að hafa lent fyrir lyftara. Sjúkralið fór strax á vettvang.
Hinn látni var erlendur ferðamaður á sjötugsaldri og var hann úrskurðaður látinn vettvangi. Málið er nú í rannsókn hjá lögreglu. Fleiri upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. Sjá má tilkynningu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða

Vínelskur og auralaus þjófur fór ítrekað út að borða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“