fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Banaslys á Djúpavogi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur tilkynnt um banaslys á Djúpavogi um hádegisleytið í dag. Slysið átti sér stað klukkan 12:45 á hafnarsvæði í Gleðivík á Djúpavogi. Karlmaður hafði hlotið áverka eftir að hafa lent fyrir lyftara. Sjúkralið fór strax á vettvang.
Hinn látni var erlendur ferðamaður á sjötugsaldri og var hann úrskurðaður látinn vettvangi. Málið er nú í rannsókn hjá lögreglu. Fleiri upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu. Sjá má tilkynningu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kynlíf er stærsta atriðið í lífi hans“

„Kynlíf er stærsta atriðið í lífi hans“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi