fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Byggingarverkamenn í slagsmálum á Seltjarnarnesi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. júní 2022 13:11

Frá Seltjarnarnesi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir voru fluttir á bráðadeild og einn hefur verið handtekinn eftir að byggingaverkamönnum sem voru að vinna við hús á Seltjarnarnesi í morgun lenti saman.

RÚV greinir frá þessu.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var bareflum beitt í átökunum. Aðrir nærstaddir verkamenn náðu að yfirbuga árásarmanninn.

Tveir sjúkrabílar og þrír lögreglubílar voru sendir á vettvang vegna árásarinnar. Óvíst er með líðan mannanna tveggja sem fluttir voru á bráðadeild með sjúkrabíl.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forseti Alþingis biðst afsökunar á ummælum sínum – „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“

Forseti Alþingis biðst afsökunar á ummælum sínum – „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu

Selfyssingur fann ástina í Kenía og gifti sig – Telur eiginkonuna vera vændiskonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eiríkur spyr hvers vegna Ársæll var bundinn trúnaði í janúar en ekki núna – „Getur opinber embættismaður bara ákveðið það sjálfur?“

Eiríkur spyr hvers vegna Ársæll var bundinn trúnaði í janúar en ekki núna – „Getur opinber embættismaður bara ákveðið það sjálfur?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup

Íhuga hópmálsókn gegn ríkinu vegna Reykjavíkurflugvallar – Eyðileggi jarðarfarir og brúðkaup