fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

„Lifði Hitler af, myrtur af Pútín“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 06:53

Borys Romanchenko. Mynd:BUCHENWALD AND MITTELBAU-DORA MEMORIALS FOUNDATION

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn lést Borys Romanchenko, 96 ára, þegar rússneskar hersveitir sprengdu heimili hans í Kharkiv í Úkraínu. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra, skýrði frá þessu á Twitter.

Hann sagði að Romanchenko hafi lifað af dvöl í fjórum útrýmingarbúðum nasista. „Hann lifði kyrrlátu lífi í Kharkiv þar til nýlega. Á föstudaginn lenti rússnesk sprengja á húsinu hans og drap hann. Ólýsanlegur glæpur. Lifði Hitler af, myrtur af Pútín,“ skrifaði Kuleba.

Romanchenko fæddist 1926 í Úkraínu. Hann var tekinn til fanga af nasistum þegar þeir réðust inn í Sovétríkin og fluttur til Þýskalands 1942. Þar sat hann meðal annars í Buchenwald útrýmingarbúðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“