fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

„Lifði Hitler af, myrtur af Pútín“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 06:53

Borys Romanchenko. Mynd:BUCHENWALD AND MITTELBAU-DORA MEMORIALS FOUNDATION

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn lést Borys Romanchenko, 96 ára, þegar rússneskar hersveitir sprengdu heimili hans í Kharkiv í Úkraínu. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra, skýrði frá þessu á Twitter.

Hann sagði að Romanchenko hafi lifað af dvöl í fjórum útrýmingarbúðum nasista. „Hann lifði kyrrlátu lífi í Kharkiv þar til nýlega. Á föstudaginn lenti rússnesk sprengja á húsinu hans og drap hann. Ólýsanlegur glæpur. Lifði Hitler af, myrtur af Pútín,“ skrifaði Kuleba.

Romanchenko fæddist 1926 í Úkraínu. Hann var tekinn til fanga af nasistum þegar þeir réðust inn í Sovétríkin og fluttur til Þýskalands 1942. Þar sat hann meðal annars í Buchenwald útrýmingarbúðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Í gær

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Í gær

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin

Konan sem ekið var á á Suðurlandsbraut er látin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands