fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fréttir

„Lifði Hitler af, myrtur af Pútín“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 06:53

Borys Romanchenko. Mynd:BUCHENWALD AND MITTELBAU-DORA MEMORIALS FOUNDATION

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn lést Borys Romanchenko, 96 ára, þegar rússneskar hersveitir sprengdu heimili hans í Kharkiv í Úkraínu. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra, skýrði frá þessu á Twitter.

Hann sagði að Romanchenko hafi lifað af dvöl í fjórum útrýmingarbúðum nasista. „Hann lifði kyrrlátu lífi í Kharkiv þar til nýlega. Á föstudaginn lenti rússnesk sprengja á húsinu hans og drap hann. Ólýsanlegur glæpur. Lifði Hitler af, myrtur af Pútín,“ skrifaði Kuleba.

Romanchenko fæddist 1926 í Úkraínu. Hann var tekinn til fanga af nasistum þegar þeir réðust inn í Sovétríkin og fluttur til Þýskalands 1942. Þar sat hann meðal annars í Buchenwald útrýmingarbúðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““

Stefán Einar um vændismál Guðbrands – „Það eru menn sem virðast alltaf reiðubúnir að „kíkja í pakkann““
Fréttir
Í gær

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu

Myndband: Stórkostleg stemning hjá íslenskum stuðningsmönnum eftir sigurinn gegn Ítalíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland

Fer yfir af hverju það sé ígildi sjálfsvígs fyrir Bandaríkin að ráðast inn í Grænland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“

„Óhugnanleg tilfinning að menn sem ég hef unnið með hafi þessi viðhorf til kvenna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nova í samstarf við DRM-LND

Nova í samstarf við DRM-LND
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“ 

Þorsteinn svarar ásökun á hendur sér og stígur til hliðar – „Mér mikið áfall“