fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

„Lifði Hitler af, myrtur af Pútín“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 06:53

Borys Romanchenko. Mynd:BUCHENWALD AND MITTELBAU-DORA MEMORIALS FOUNDATION

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn lést Borys Romanchenko, 96 ára, þegar rússneskar hersveitir sprengdu heimili hans í Kharkiv í Úkraínu. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra, skýrði frá þessu á Twitter.

Hann sagði að Romanchenko hafi lifað af dvöl í fjórum útrýmingarbúðum nasista. „Hann lifði kyrrlátu lífi í Kharkiv þar til nýlega. Á föstudaginn lenti rússnesk sprengja á húsinu hans og drap hann. Ólýsanlegur glæpur. Lifði Hitler af, myrtur af Pútín,“ skrifaði Kuleba.

Romanchenko fæddist 1926 í Úkraínu. Hann var tekinn til fanga af nasistum þegar þeir réðust inn í Sovétríkin og fluttur til Þýskalands 1942. Þar sat hann meðal annars í Buchenwald útrýmingarbúðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum