fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fréttir

Háttsettur rússneskur hershöfðingi handtekinn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. mars 2022 08:00

Roman Gavrilov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roman Gavrilov, háttsettur rússneskur hershöfðingi, er sagður hafa verið handtekinn af rússnesku leyniþjónustunni FSB í gær. Hann er grunaður um að hafa lekið upplýsingum um hernaðaraðgerðir Rússa í Úkraínu.

The Times skýrir frá þessu. Gavrilov er hershöfðingi í rússneska þjóðvarðliðinu Rosgvardia sem er oft sagt vera einkaher Vladímír Pútín forseta.

Rannsóknarmiðillinn Bellingcat fékk þær upplýsingar hjá heimildarmönnum að Gavrilov hafi verið handtekinn í gær af liðsmönnum FSB.

Daginn áður sagði Pútín að föðurlandssvikurum í Rússland „verði skyrpt út eins og litlum skordýrum“.

Orð Pútín í gær skutu mörgum skelk í bringu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum
Innkalla rakettupaka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði

ESB hefur áhyggjur af makrílsamkomulagi Íslands og þriggja annarra ríkja – Mikil ofveiði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“

Miðflokksmaður ver myndbandið umdeilda – „Hvers vegna sér ungt fólk ekki framtíð á Íslandi?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“