fbpx
Sunnudagur 12.maí 2024
Fréttir

Þrír réðust á einn og höfðu verðmæti með sér á brott

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. september 2021 08:46

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 03:23 í nótt barst lögreglu tilkynning um rán í miðbæ Reykjavíkur. Þar eiga þrír einstaklingar hafa ráðist á einn, beitt hann ofbeldi sem varð til þess að maðurinn fékk áverka, og haft af honum verðmæti, og komist undan. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið er í rannsókn.

Rétt fyrir miðnætti barst lögreglu tilkynning um líkamsárás á skemmtistað í miðbænum. Einn einstaklingur var handtekinn grunaður í málinu og var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Um áttaleytið í nótt var ölvaður einstaklingur í Breiðholti að ganga fyrir bifreiðar og reyndi að komast inn í þær. Hann var handtekinn og vistaður í fangaklefa sökum ástands.

Um miðnætti óskaði húsráðandi íbúðar í Breiðholti eftir aðstoð lögreglu vegna einstaklinga sem voru að slást í íbúð sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víðir fékk að heyra það frá fréttakonu Stöðvar 2 eftir pistil sem hann skrifaði

Víðir fékk að heyra það frá fréttakonu Stöðvar 2 eftir pistil sem hann skrifaði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Saka Rússa um að nota efnavopn

Saka Rússa um að nota efnavopn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eldgosinu er lokið

Eldgosinu er lokið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvað er uppstigningardagur?

Hvað er uppstigningardagur?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

María Sigrún svarar Degi fullum hálsi og birtir samskiptin – Segir viðbrögð fyrrum borgarstjóra „nýja upplifun“

María Sigrún svarar Degi fullum hálsi og birtir samskiptin – Segir viðbrögð fyrrum borgarstjóra „nýja upplifun“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn