fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Smit á krabbameinsdeild Landspítalans

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 14:49

Mynd: Landspítali

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna tvo daga hafa þrjú Covid-19 smit greinst á blóð- og krabbameinsdeild Landpsítalans. Tvö smit hafa greinst hjá starfsmönnum og eitt hjá sjúklingi á deildinni.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landspítalans. Samkvæmt tilkynningunni hefur ítarleg rakning farið fram og fólk sett í sóttkví eða vinnusóttkví eftir atvikum. Sjúklingurinn umræddi greindist í gær og var hann fluttur á smitsjúkdómadeild í einangrun. Óvíst er hvort tengingar séu á milli smits hans og smits starfsmannanna tveggja.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin

Ágúst Mogensen skrifar á degi reykskynjarans: Mikilvægasti tékklistinn fyrir jólin
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings

Þórdís segir lýðræðinu ógnað með ofsalegri auðsöfnun fárra og rafrænum heilaþvotti almennings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“

Sigurður lýsir því erfiða hlutskipti að vera sakborningur – „Það breytir því hvernig sumir horfa á mann“