fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Handtekinn vegna húsbrots og vopnalagabrots

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. júní 2021 05:24

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var maður handtekinn í Hlíðahverfi en hann er grunaður um húsbrot og vopnalagabrot. Hann var vistaður í fangageymslu. Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um innbrot í Hlíðahverfi, ekki liggja fyrir upplýsingar um hverju var stolið.

Á tólfta tímanum í gærkvöldi var tilkynnt um unglingasamkvæmi í Árbæ. Málið var leyst með aðkomu foreldra og tilkynningu til barnaverndar.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Fimm kvartanir bárust vegna hávaða í heimahúsum.

Á fjórða tímanum í nótt var tilkynn um blóðugan og illa farinn mann í Kópavogi. Hann fannst ekki þrátt fyrir töluverða leit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Í gær

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót

Vendingar í stóra skákborðsmálinu – Páli í Pólaris gert að greiða hálfa milljón í viðbót
Fréttir
Í gær

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“

Er þétta lélegasti svikapóstur undanfarinna missera? – „Þú ert undirorpinn ýmsum lagalegum málsmeðferðum“