fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fréttir

Brandenburg með flestar tilnefningar sjöunda árið í röð

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningar til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna, voru tilkynntar í dag. Sjöunda árið í röð er auglýsingastofan Brandenburg með flestar tilnefningar eða 25 talsins. Aldrei hefur ein stofa hlotið svo margar tilnefningar áður.

„Við erum í skýjunum með árangurinn og ekki síst það að svo margir viðskiptavina okkar hljóti tilnefningu. Eins og síðasta ár hefur þetta verið snúið og óvenjulegt ár í markaðslegu samhengi. Við höfum alltaf lagt áherslu á árangursdrifnar hugmyndir enda sýna rannsóknir að hugmyndaauðgi er besta leiðin til árangurs,“ segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburgar.

Næst á eftir Brandenburg koma auglýsingastofurnar ENNEMM með 11 tilnefningar, Hvíta húsið með 9 og svo Kontor með 6. Stofan Kontor er með einungis með sjö starfsmenn og fá næstum tilnefningu fyrir hvern starfsmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt

Veitingamaðurinn og gjaldþrotakóngurinn Stefán dæmdur fyrir stórfelld skattsvik – Þarf að greiða 200,7 milljónir í sekt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“

Guðrún um áfallið á Grundartanga – „Þarna munu tapast útflutningstekjur upp á tugi milljarða“
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir manndrápstilraun í Reykjanesbæ í sumar

Ákærður fyrir manndrápstilraun í Reykjanesbæ í sumar
Fréttir
Í gær

Aron ánetjaðist erlendum veðmálasíðum – „Þetta getur haft áhrif á kynlíf. Ef bettið gekk illa þá er bara getuleysi í gangi“

Aron ánetjaðist erlendum veðmálasíðum – „Þetta getur haft áhrif á kynlíf. Ef bettið gekk illa þá er bara getuleysi í gangi“
Fréttir
Í gær

Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins á barnaníðingnum Ian Watkins

Tveir til viðbótar handteknir vegna morðsins á barnaníðingnum Ian Watkins
Fréttir
Í gær

Stefán Einar hraunar yfir kvennaverkfallið – „Löngu kominn tími til þess að hætta þeim fíflagangi“

Stefán Einar hraunar yfir kvennaverkfallið – „Löngu kominn tími til þess að hætta þeim fíflagangi“