fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Slagsmál og ökumenn í vímu

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 05:17

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt um slagsmál á veitingastað í vesturhluta borgarinnar. Málið er í rannsókn hjá miðlægri rannsóknardeild. Í Breiðholti var maður sleginn og meiddist lítillega. Málið er í rannsókn. Eitt heimilisofbeldismál kom upp.

Rafskútu var stolið í vesturhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi. Tjónþoli telur sig vita hver þjófurinn er.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt á höfuðborgarsvæðinu grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis.

Í Garðabæ hafði lögreglan afskipti af tveimur drengjum sem voru að sniglastg á vinnusvæði. Rætt var við foreldra þeirra og barnaverndaryfirvöldum verður tilkynnt um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi

Kourani verður vísað úr landi þegar hann losnar úr fangelsi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“