fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Skartgripaþjófur handtekinn

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 05:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 17.30 í gær var tilkynnt um þjófnað úr skartgripaverslun í miðborginni. Meintur þjófur var handtekinn skömmu síðar og vistaður í fangageymslu.

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um þjófnað úr verslun í miðborginni. Meintur þjófur náði að komast á hlaupum inn í nærliggjandi hús. Lögreglan hafði afskipti af manninum þar.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Tveir þeirra voru án ökuréttinda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið