fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Afsökunarbeiðni Tómasar mætti hlátrasköllum úr Þingsal – „Ég er kominn í ný föt“

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 27. desember 2021 18:30

Skjáskot - Tómas fer með umrædda ræðu sína.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Tómasson, þingmaður Flokks Fólksins, baðst afsökunar á klæðaburði sínum á Alþingi í dag.

Þann 22. Desember hafði hann mætt í gallabuxum á þingfund, en í dag baðst hann velvirðingar á því og tók fram að hann væri kominn í ný föt.

Tómas steig upp í pontu og hélt ræðu er varðaði eldri borgara og fjármál þeirra. Stuttu seinna sneri hann aftur upp í pontu og kom inn á annað mál.

„Síðast þegar ég kom í þennan ræðustól, miðvikudaginn var, þá urðu mér þau mistök á að vera í gallabuxum. Mér var bent á það, góðfúslega, að það tilheyrði ekki siðareglum Alþingis. Ég biðst velvirðingar á því hér og nú, og tilkynni það hér með að ég er kominn í ný föt. Takk.“ sagði Tómas.

Í kjölfar þessarar stuttu ræðu mátti heyra hlátrasköll úr þingsalnum, en svo virðist sem fundargestum hafi fundist afsökunarbeiðnin fyndin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu

Þurfti að fara í hart eftir að húðflúrarinn neitaði að ljúka verkinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó

Arnaldur pikkfastur á toppnum hjá Nettó
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“

Faðirinn í Suður-Afríku – „Þetta er fyrst og fremst fjölskylduharmleikur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita

Vonskuveður um jólin – Þetta þurfa landsmenn að vita