fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Furðulegur árekstur í Skeifunni náðist á myndband

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 26. desember 2021 18:30

Skjáskot/Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árekstur varð í Skeifunni á dögunum en annar bíllinn var með myndavél í gangi í bílnum og náði því myndbandi af árekstrinum. Myndbandinu var svo deilt á samfélagsmiðlinum TikTok á aðganginum ryatomeisigurdarson, um er að ræða fyrsta myndbandið sem birt er á aðganginum.

Miðað við tímamerkinguna í myndbandinu varð áreksturinn um klukkan 18 þann 21. desember síðastliðinn. Áreksturinn varð fyrir utan Pennann í Skeifunni en sá sem tók upp myndbandið virðist vera að keyra inn á bílastæði Pennans þegar annar bíll ekur í veg fyrir hann.

Áreksturinn er nokkuð furðulegur, bíllinn sem ók í veg fyrir bíl þess er tók upp myndbandið virðist hafa verið að keyra uppi á gangstétt til að taka fram úr.

„Þegar þú ert að fara yfir veg með einni akgrein og einhver ákveður að breyta gangstéttinni í sína einka-akgrein,“ er skrifað yfir myndbandið á TikTok.

Um 19 þúsund manns hafa horft á myndbandið þegar þessi frétt er skrifuð en myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

@ryantomeisigurdarsonCrossing a 1 lane road. Someone decided the sidewalk counted as a 2nd lane. ##accident ##Reykjavik ##iceland♬ original sound – Ryan Tomei-Sigurðarson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“