fbpx
Sunnudagur 20.júlí 2025
Fréttir

Almar Yngvi fannst látinn

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 20. desember 2021 23:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Almar Yngvi Garðarsson, sem lýst var eftir á sunnudag, fannst látinn í kvöld. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti um andlátið í færslu á Facebook-síðu sinni. Almar Yngvi var 29 ára að aldri og lætur eftir sig sambýliskonu og son.

Bílaleigubifreið sem Almar var á fannst í Hafnarfjarðarhöfn fyrr í kvöld. Í tilkynningu lögreglu kemur fram að ekki sé talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti.

Aðstandendur vilja koma á framfæri þakklæti til allra þeirra sem aðstoðuðu við leitina. Víðtæk leit stóð yfir að Almari eftir að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir honum í gær og komu fjölmargir að leitinni, þar á meðal lögregla, björgunarsveitir, Landhelgisgæslan og fjöldi sjálfboðaliða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar

Birti játningu á Facebook um að hafa falsað íþróttamuni upp á tugi milljarða – Fannst síðan örendur stuttu síðar
Fréttir
Í gær

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar

Fær ekki að byggja við Högnuhús – Eigandinn sagði hryggjarstykki málsins vera að viðbyggingin hefði engin áhrif á ásýnd götunnar