fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Átta teknir vegna gruns um akstur undir áhrifum á höfuðborgarsvæðinu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 08:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helstu tíðindi frá lögreglu 17:00-05:00

Lögreglustöð 1

18:14 Tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 101. Báðar bifreiðar fjarlægðar með dráttarbifreið en ekki er vitað með meiðsli.

18:28 Tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 105. Engin slys á fólki og báðar bifreiðar ökufærar eftir óhappið.

18:34 Tilkynnt um innbrot í bifreið í hverfi 101.

21:42 Bifreið stöðvuð í hverfi 105 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis. Þá reyndist ökumaður sviptur ökuréttindum.

23:30 Bifreið stöðvuð í hverfi 101 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá er ökumaður grunaður um vörslu fíkniefna.

00:24 Bifreið stöðvuð í hverfi 108 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá er ökumaður og farþegi hans grunaðir um vörslu fíkniefna. Báðir einstaklingar vistaðir í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

 

Lögreglustöð 2

20:16 Bifreið stöðvuð í hverfi 210 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis.

01:34 Bifreið stöðvuð í hverfi 200 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis.

02:33 Bifreið stöðvuð í hverfi 220 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna.

 

Lögreglustöð 3

21:23 Bifreið stöðvuð í hverfi 200 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá reyndist ökumaður sviptur ökuréttindum og er grunaður um vörslu fíkniefna.

 

Lögreglustöð 4

17:20 Bifreið stöðvuð í hverfi 270 en ökumaður er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis.

19:37 Tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 270.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Fréttir
Í gær

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Í gær

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum