fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Svona munu ríkisstjórnarsætin skiptast – Sjálfstæðisflokkurinn fær flest ráðuneyti

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 27. nóvember 2021 17:46

Frá undirritun ríkisstjórnarsáttmálans 2017.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum Innherja mun Sjálfstæðisflokkurinn stýra flestum ráðuneytum í nýrri ríkistjórn. Þá herma heimildirnar að flokkurinn fái samtals 5 ráðuneyti og forseta þingsins.

Sjálfstæðismenn halda fjármálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu og dómsmálaráðuneytinu, sem reyndar á víst að heita innanríkisráðuneytið í þessari ríkisstjórn. Flokkurinn mun einnig fá nýtt ráðuneyti sem kallað verður nýsköpunar-, umhverfis- og loftlagsmálaráðuneytið Þá mun flokkurinn ásamt því fá svokallað orku-, umhverfis- og loftlagsmálaráðuneyti.

Fram kemur í frétt Innherja að Vinstri græn muni halda forsætisráðuneytinu og fái félagsmálaráðuneytið og matvæla-, sjávarútvegs og landbúnaðarráðuneytið. Framsókn munu fá fjögur ráðuneyti, heilbrigðisráðuneyti, innviðaráðuneyti, nýtt ferða- og menningarmálaráðuneyti og skólamálaráðuneyti.

Heimildir Innherja ríma við heimildir úr öðrum áttum. Mbl.is greindi til að mynda nokkurn veginn frá því sama og Innherji ef ekki er litið í nákvæmar orðanir á því hvað ráðuneytin eiga að heita. Flokkarnir hafa nú allir fundað og samþykkt ríkisstjórnarsáttmálann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump

Mamdani verður borgarstjóri New York – Hélt eldræðu eftir sigurinn og skaut á Trump
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi

Lögreglan vildi fá að hlera hús í Reykjavík vegna gruns um skipulagða vændisstarfsemi
Fréttir
Í gær

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“
Fréttir
Í gær

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun

Sakfelldur fyrir hótanir og líkamsárás inni í varahlutaverslun
Fréttir
Í gær

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Í gær

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil