fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Neyddur út úr eigin bíl og rændur við Mjódd

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 18:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur maður, búsettur hér á landi, varð fyrir því í gærkvöld, samkvæmt frásögn hans í íbúahópi, að vera dreginn út úr eigin bíl og rændur bílnum ásamt veski og farsíma.

Málið er í rannsókn lögreglu en atvikið átti sér stað fyrir utan Landsbankann í Mjódd. Segir maðurinn konu og mann hafa nálgast bíllinn og beðið hann um að hringja fyrir sig. Er hann skrúfaði niður rúðuna hafi þau sprautað úða í augu hans og dregið sig út úr bílnum.

Maðurinn hefur þegið boð DV um að auglýsa eftir bílnum en hann er á meðfylgjandi mynd. Bíllinn er af gerðinni Nissan Qashqai og skráningarnúmer er BAA20. Sá möguleiki er fyrir hendi að skipt hafi verið um skráningarnúmer  en þeir sem kunna að hafa orðið varir við bílinn eru beðnir um að veita upplýsingar í síma 769 5935.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína

Gamlar syndir elta Gabríel Douane – Sauð upp úr þegar stúlkan vildi fá úlpuna sína
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Í gær

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
Fréttir
Í gær

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“

Er þetta ógreint vandamál íslenskunnar? – „Ekkert sem kallar til mín“
Fréttir
Í gær

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi