fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Konráð kveður Viðskiptaráð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 4. nóvember 2021 14:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konráð S. Guðjónsson mun láta af störfum sem aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs snemma á næsta ári. Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu Konráðs á Facebook. Hann hóf störf hjá Viðskiptaráði sem hagfræðingur árið 2017 og segir hann í tilkynningunni að brátt séu fjögur lærdómsrík ár að baki.

Konráð lætur ekki uppi hvað hann hyggst taka sér fyrir hendur og gefur í skyn að það liggi ekki fyrir:

„Eftir fjögur ótrúlega lífleg og lærdómsrík ár verður komið að leiðarlokum hjá Viðskiptaráði snemma á næsta ári. Þakklátur mörgu en fyrst og fremst frábæru núverandi og fyrrverandi samstarfsfólki. Segir maður ekki núna að það séu spennandi tímar framundan? Hvað svo sem kann að vera framundan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas
Fréttir
Í gær

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
Fréttir
Í gær

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi