fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Sjáðu magnað drónamyndband af hvalrekanum í Þorklákshöfn – Örtröð af fólki á svæðinu

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 30. október 2021 13:26

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræ um tuttugu metra skíðishvals rak á land í Þorklákshöfn í liðinni viku, þann 27. október. Sama dag fór Donatas Arlauskas og tók meðfylgjandi myndband með drónanum sínum. Sjón eru sögu ríkari.

Margir hafa farið til Þorklálshafnar til að bera hræið augum.  Í tilkynningu frá sveitarfélaginu Ölfusi segir að hræið verði ekki urðað fyrr en eftir helgi, þannig að áhugasamir geti skoðað það í veðurblíðunni í dag og á morgun.  Fólki er sérstaklega bent á bílastæði við golfvöllinn.

Donatas tók einnig þessa myndir í dag sem sýna að það er mikið af fólki á svæðinu.

En hér er myndbandið frá Donatas sem hann sendi DV með góðfúslegu leyfi til birtingar:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið