fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

Rán í Grafarvogi – Ekið á gangandi og hjólandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 05:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 22.20 í gærkvöldi var tilkynnt um rán á veitingastað í Grafarvogi. Þar opnaði maður sjóðvél og tók peninga. Starfsmaður sá til hans og otaði maðurinn þá eggvopni að honum. Hann hljóp síðan á brott. Málið er í rannsókn.

Í Garðabæ var ekið á 9 ára dreng á reiðhjóli á sjötta tímanum í gær. Drengurinn var aumur í hnjám og fór af vettvangi með móður sinni.

Á sjöunda tímanum var ekið á konu í Miðborginni. Hún hlaut áverka á hendi.

Á níunda tímanum missti ung kona stjórn á bifreið sinni í Mosfellsbæ og ók út af. Hún fann til eymsla í öxl og var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild.

Á áttunda tímanum var tilkynnt um eld í bifreið í Vesturbænum. Slökkvilið slökkti eldinn sem kom frá vélinni. Bifreiðin var fjarlægð með dráttarbifreið.

Einn ökumaður var kærður fyrir að aka sviptur ökuréttindum í gærkvöldi. Annar var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“

Fara í hart við borgina og vilja milljónir í bætur – „Menn eru búnir að fá nóg“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“

Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni – „Á ótrúlegan hátt náði hún að bjarga sér“
Fréttir
Í gær

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum

Stórbruni í skemmu við Gufunesveg – íbúum í nágrenninu bent á að loka gluggum
Fréttir
Í gær

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka

Skaut íslenskan fjárhund með haglabyssu og afhenti eigandanum hræið í plastpoka
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“

Hafnarfjarðarmálið: Helgi lýsir yfir sakleysi – „Þetta er martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“

Fiskikóngurinn lenti í óvenjulegu atviki í gær: „Rífur í öxlina á manni sínum og segist ekki versla hér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“

Safna undirskriftum gegn flugeldum – „Gæludýr, húsdýr og villidýr geta enga björg sér veitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu

Ákærður fyrir að nauðga andlega fatlaðri konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnur skipaður óperustjóri

Finnur skipaður óperustjóri