fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Enn einn skjálftinn fannst í borginni – 3.3 að stærð

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 5. október 2021 16:21

Mynd: Snorri Þór Tryggvason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn einn skjálftinn fannst nú rétt í þessu á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Samkvæmt óyfirförnum gögnum á vefsíðu Veðurstofunnar mældist hann 3.3 að stærð.

Mikil skjálftahrina hefur undanfarna daga gengið yfir og hafa þeir stærstu fundist alla leið austur fyrir fjall og norður í Borgarfjörð. Síðustu tvo sólarhringa hafa átta skjálftar um eða yfir 3 að stærð dunið yfir og allir eiga þeir upptök sín á sömu slóðum, rétt sunnan við fjallið Keili á Reykjanesskaga.

Jarðvísindafólk hefur stigið varlega til jarðar í fjölmiðlum síðustu daga og segjast ekki geta spáð fyrir um hvort skjálftahrinan sé undanfari annars eldgoss á skaganum, eða jafnvel hvort hraun gæti tekið að renna á ný um Geldingadali.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“