fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Handleggir hafa verið græddir á Guðmund Felix – Einstök aðgerð í sögu læknavísindanna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 19:23

Guðmundur Felix. Ljósmynd:Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi sína í vinnuslysi fyrir yfir 20 árum, gekkst undir ígræðsluaðgerð á sjúkrahúsi í Lyon í Frakklandi í dag. Voru þar græddir á hann tveir handleggi. RÚV greinir frá.

Samkvæmt fréttum franskra fjölmiðla, sem RÚV styðst við, er Guðmundi Felix haldið sofandi á gjörgæsludeild. Þetta er sögð einstök aðgerð í sögu læknavísindanna.

Ástand Guðmundar Felix er sagt stöðugt og að fylgst verði vel með líðan hans.

DV ræddi við Guðmund Felix á aðfangadag þar sem hann sagðist helst vilja fá handleggi í jólagjöf en óskaði þó engri fjölskyldu að missa ástvin á þessum tíma.

Sjá: Guðmundur Felix fékk hamborgarhrygg og jólaöl til Frakklands

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum