fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Handleggir hafa verið græddir á Guðmund Felix – Einstök aðgerð í sögu læknavísindanna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 19:23

Guðmundur Felix. Ljósmynd:Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi sína í vinnuslysi fyrir yfir 20 árum, gekkst undir ígræðsluaðgerð á sjúkrahúsi í Lyon í Frakklandi í dag. Voru þar græddir á hann tveir handleggi. RÚV greinir frá.

Samkvæmt fréttum franskra fjölmiðla, sem RÚV styðst við, er Guðmundi Felix haldið sofandi á gjörgæsludeild. Þetta er sögð einstök aðgerð í sögu læknavísindanna.

Ástand Guðmundar Felix er sagt stöðugt og að fylgst verði vel með líðan hans.

DV ræddi við Guðmund Felix á aðfangadag þar sem hann sagðist helst vilja fá handleggi í jólagjöf en óskaði þó engri fjölskyldu að missa ástvin á þessum tíma.

Sjá: Guðmundur Felix fékk hamborgarhrygg og jólaöl til Frakklands

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga