fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

GKG minnist Hlyns með hlýhug – Lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 7. september 2021 13:54

Mynd: GKG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylfingurinn Hlynur Þór Haraldsson lést á heimili sínu þann 2. september síðastliðinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein. GKG, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, minnist Hlyns á Facebook-síðu sinni í dag með hlýhug.

„Hlynur Þór var alinn upp í barna- og unglingastarfi GKG og var ágætis kylfingur og með eindæmum högglangur. Hann hafði mikinn áhuga á golfi og gerði golfkennslu af sínu ævistarfi. Hann útskrifaðist sem PGA kennari frá Norska golfkennaraskólanum og hafði þá starfað sem yfirþjálfari hjá Stickstad golfklúbbnum,“ segir í færslu golfklúbbsins.

Hlynur var ráðinn í þjálfarateymi golfklúbbsins árið 2010 og segir klúbburinn að hann hafi verið mikill fengur. „Með þeim hætti aðstoðaði hann fjölmarga GKG-inga við að taka fyrstu skrefin í golfíþróttinni og snart hann hjörtu flestra þeirra sem hann liðsinnti. Við hjá GKG sendum fjölskyldu Hlyns okkar innilegustu samúðarkveðjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt

Fiskabúr sprakk á veitingastað og lifandi fiskar út um allt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“

Sigurður Árni: „Hvernig getur barn sem hefur verið barið svona illa, varið þann sem barði það?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessu fólki

Lögreglan leitar að þessu fólki