fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

GKG minnist Hlyns með hlýhug – Lést eftir hetjulega baráttu við krabbamein

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 7. september 2021 13:54

Mynd: GKG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylfingurinn Hlynur Þór Haraldsson lést á heimili sínu þann 2. september síðastliðinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein. GKG, Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar, minnist Hlyns á Facebook-síðu sinni í dag með hlýhug.

„Hlynur Þór var alinn upp í barna- og unglingastarfi GKG og var ágætis kylfingur og með eindæmum högglangur. Hann hafði mikinn áhuga á golfi og gerði golfkennslu af sínu ævistarfi. Hann útskrifaðist sem PGA kennari frá Norska golfkennaraskólanum og hafði þá starfað sem yfirþjálfari hjá Stickstad golfklúbbnum,“ segir í færslu golfklúbbsins.

Hlynur var ráðinn í þjálfarateymi golfklúbbsins árið 2010 og segir klúbburinn að hann hafi verið mikill fengur. „Með þeim hætti aðstoðaði hann fjölmarga GKG-inga við að taka fyrstu skrefin í golfíþróttinni og snart hann hjörtu flestra þeirra sem hann liðsinnti. Við hjá GKG sendum fjölskyldu Hlyns okkar innilegustu samúðarkveðjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“

Spánverjar hóta að draga sig úr Eurovision vegna Ísrael – Eitt af „stóru fimm“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd

Ísraelsmenn sprengja í Katar – Árásin harðlega fordæmd
Fréttir
Í gær

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi

Glæpamaður sem lifði á kerfinu rekinn úr landi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra