fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Dýraníðið á Borgarfirði eystri dregur dilk á eftir sér

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 30. ágúst 2021 14:59

Borgarfjörður Eystri - Mynd: Heiða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RÚV greindi frá því fyrir rúmri viku að ungur hettumávur hafi fundist á Borgarfirði eystra en mávurinn gat ekki flogið. Mávurinn var illa á sig kominn en svo virtist vera sem hann hafi verið málaður með sterku lakki.

Þá var mávurinn merktur en talið er að merkið hafi verið heimatilbúið og því er líklegt að einhver hafi haft mávinn sem gæludýr. Ásta Steingerður Gestsdóttir, íbúi á Borgarfirði, birti myndir af fuglinum en hún segir að ef mávurinn hafi verið málaður með sterku lakki þá flokkist það undir dýraníð.

Vending hefur orðið í málinu en Matvælastofnun hefur óskað eftir opinberri rannsókn lögreglunnar á Austurlandi á málinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni.

„Rétt er að vekja athygli á því að ef grunsemdir vakna um brot á lögum um velferð dýra nr. 55/2013 ber þeim sem þess verður var að tilkynna það Matvælastofnun eða lögreglu svo fljótt sem auðið er,“ segir í tilkynningunni. „Brot gegn lögum um velferð dýra sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Matvælastofnunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Í gær

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“

Grænkerar verulega ósáttir við RÚV – „Ömurlega ófagmannlega unninn þáttur“
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi

Einn af hápunktum í íslenskum markaðsheimi