fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Andlát vegna Covid-19 – Hinn látni á milli sextugs og sjötugs

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn lést af Covid-19 sjúkdómnum síðasta sólarhring. mbl.is greinir frá.

Þetta er fyrsta Covid-andlátið síðan í maí.

Vísir.is greinir frá því að hinn látni hafi verið á áttræðisaldri.

Ekki er vitað hvort hinn látni var bólusettur. Á vef Landspítalans er birt örstutt tilkynning um málið og þar segir:

„Einn sjúklingur lést á Landspítala 25. ágúst 2021 vegna COVID-19. Aðstandendum er vottuð samúð.“

Maðurinn á sjötugsaldri

Samkvæmt upplýsingum frá Andra Ólafssyni, nýjum samskiptastjóra Landspítalans er hinn látni á milli sextugs og sjötugs. DV spurði Andra hvort maðurinn hefði verið bólusettur og svaraði hann að ekki yrðu gefnar frekari upplýsingar um sjúklinginn að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar

Snorri rýfur þögnina: Stórfurðulegir dagar að baki – Tekur til sín einn hluta gagnrýninnar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fordæma að Snorri hafi orðið fyrir hótunum – „Slíkt athæfi á sér engan rétt“

Fordæma að Snorri hafi orðið fyrir hótunum – „Slíkt athæfi á sér engan rétt“
Fréttir
Í gær

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“

Bandarískur læknir lofar íslenska heilbrigðiskerfið – „Dásamleg upplifun“
Fréttir
Í gær

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð

Með viðvarandi einkenni í kjölfar bílslyss en alltaf send heim – Loks greind með MS en fullyrt að engin mistök hafi verið gerð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp

Trump birti myndband af því þegar ellefu fíkniefnasmyglarar voru sprengdir í loft upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022

Páll Óskar rifjar upp viðtal sem Snorri tók við hann árið 2022