fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Upplýsingarfundur á morgun – Staðan metin á krítískum tímapunkti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 26. júlí 2021 14:29

Frá eldri upplýsingafundi Mynd: Ernir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Upplýsingafundur vegna kórónuveirufaraldursins verður haldinn á morgun, þriðjudag, kl. 11.

Á fundinum fara Kamilla S. Jósefsdóttir, staðgengill sóttvarnalæknis, Alma D. Möller landlæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn almannavarna yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi síðustu daga og vikur.

Mikill fjöldi Covid-smita hefur greinst undanfarið og meirihluti smitaðra eru fullbólusettir. Sem betur fer hafa alvarleg veikindi vegna smitanna verið fátíð, hvað sem síðar verður. Núna hafa sóttvarnatakmarkanir tekið gildi að nýju og forvitnilegt verður að heyra hvernig fulltrúar almannavarna meta stöðuna framundan.

Næsti fundur verður á fimmtudaginn og því ljóst að nú á að funda oftar með þjóðinni um stöðuna í faraldrinum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Í gær

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“