fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fréttir

Starfsfólk Landspítala með tengsl við LungA fari strax í skimun

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 09:58

Seyðisfjörður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farsóttanefnd Landspítala mælist til þess að það starfsfólk spítalans sem sótti hátíðina LungA á Seyðisfirði um síðustu helgi eða hefur tengsl við fólk sem var þar, fari í skimun vegna COVID-19 eins fljótt og auðið er. Smit eru að greinast hjá fleirum úr þessu hópi og mikilvægt að ná utan um dreifinguna sem allra fyrst.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landspítalanum. 56 smit greindust í gær, þar af 38 utan sóttkvíar. Í gær var greint frá því að smitaðir einstaklingar hafi verið á listahátíðinni LungA á Seyðisfirði og greinilegt að smitin eru að ná að dreifa sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands

Fjölskyldufaðir sakfelldur fyrir að gera líf fjölskyldunnar að helvíti á jörð eftir að hún fylgdi honum til Íslands
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“

Varar við vopnakaupum Íslendinga fyrir Úkraínu – „Verðum við öruggari í kjölfarið?“
Fréttir
Í gær

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi

Unglingar ákærðir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Akranesi
Fréttir
Í gær

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“