fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Fréttir

Banaslys í Fljótsdal

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag átti sér stað banaslys í Fljótsdal á Austurlandi. Það kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Það var kona sem lést, en hún hafði verið í fjallgöngu og slasaðist og lést af völdum áverka sem hún varð fyrir.

Í tilkynningu lögreglu segir að um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slysið í suðurdal Fljótsdals. Unnið er að rannsókn málsins og ekki verða frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum samherji úthúðar Sönnu – „Ég, um mig, frá mér, til mín“

Fyrrum samherji úthúðar Sönnu – „Ég, um mig, frá mér, til mín“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Brösug byrjun Nice air – Hætta við fyrstu ferðina milli Akureyrar og Kaupmannahafnar

Brösug byrjun Nice air – Hætta við fyrstu ferðina milli Akureyrar og Kaupmannahafnar
Fréttir
Í gær

Karlmaður sakaður um svívirðileg kynferðisbrot gegn sex ára barni og eiginkonu sinni – Dreifði myndum af ofbeldinu

Karlmaður sakaður um svívirðileg kynferðisbrot gegn sex ára barni og eiginkonu sinni – Dreifði myndum af ofbeldinu
Fréttir
Í gær

Kvarta sáran yfir hálkunni og skorti á hálkuvörnum – „Af hverju er þetta svona flókið? Landið heitir Ísland“

Kvarta sáran yfir hálkunni og skorti á hálkuvörnum – „Af hverju er þetta svona flókið? Landið heitir Ísland“
Fréttir
Í gær

Dekkjaverkstæði ákært fyrir 100 milljóna skattsvik

Dekkjaverkstæði ákært fyrir 100 milljóna skattsvik
Fréttir
Í gær

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“

Jón Pétur Zimsen: „Aðeins 2% nemenda skilja flókna texta, 98% skilja þá ekki“