fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fréttir

Banaslys í Fljótsdal

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag átti sér stað banaslys í Fljótsdal á Austurlandi. Það kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Það var kona sem lést, en hún hafði verið í fjallgöngu og slasaðist og lést af völdum áverka sem hún varð fyrir.

Í tilkynningu lögreglu segir að um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slysið í suðurdal Fljótsdals. Unnið er að rannsókn málsins og ekki verða frekari upplýsingar veittar að svo stöddu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík

Björg vill oddvitasæti Viðreisnar í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu

Áramótaheit unga parsins vakti athygli Ögmundar – Minnti hann á óþægilega tilfinningu